Fréttir

19. júní 2013

Fulltrúar SSÚ á fund atvinnuveganefndar

SSÚ var boðað á fund atvinnuveganefndar Alþingis 18. júní til að ræða breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða m.a. varðandi stærðarmörk smábáta.  Á fundinum fóru fulltrúar SSÚ, Helga Guðjónsdóttir, Friðbjörn Ásbjörnsson og Jóhann Kristinsson yfir helstu áhersluatriði SSÚ í málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.