Fréttir

27. júní 2013

Afnám línuívilnunar í þorski

 Skv. auglýsingu í Stjórnartíðindum er línuívilnun í þorski felld niður frá og með 27. júní 2013 og gildir það til loka þessa fiskveiðiárs.  Það hefur ekki áður gerst að þau 3.375 tonn af þorksi sem ætluð eru til línuívilnunar dagróðrabáta dugi ekki út fiskveiðiárið.