Fréttir

21. júní 2013

Stöðvun strandveiða á svæði A

 Fiskistofa hefur tilkynnt um stöðvun strandveiða á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps frá19. júní til og með 30. júní.